Oskar J. Sigurðsson
(IP-tala skráð)
22.1.2017 kl. 23:36
4
Vindhraðamælingar eru mjög erfiðar -
síritandi skálarmælar voru fundnir upp um 1850 og þrýstimælar um svipað
leyti. Langan tíma (áratugi) tók að kvarða þá eftir því sem Napier Shaw
segir í bók sinni. Fljótlega kom í ljós að vindhraði breyttist mjög með
hæð - og einnig eftir nákvæmri staðsetningu mælisins - jafnvel þótt hann
væri lítið færður. - Ég vona að ég geti gert ámóta línurit fyrir
Stórhöfða þegar ég verð loksins búinn að koma athugunum þaðan á árunum
1936 til 1948 inn í gagnagrunninn - er að vinna að því.
Trausti Jónsson,
23.1.2017 kl. 13:22
Þannig er nú það.