sunnudagur, 31. desember 2017

Uppgörð á hundavaði á árinu 2017:

26. maí var hafinn bygging á stærsta skipulagsslysi í sögu Vestmannaeyjarbæjar þegar risabyggingu var tróðið oní mig.

Keypti mér Samsung 8+ síma.

12. júní fór í Costco

Júní var 18 ára gamla Toyotan mín "jörðuð".

1. júlí var ég beittur "líkamlegu" og andlegu ofbeldi af tveimur óhæfum "dyravörðum" Lundans. Og liggur kæra (vonandi) og dómur við því árinu 2018. Fyrsta kæran sem "ég" kæri.


27. júlí keyrði ég ÓVART á manneskju. Og fékk ég kæru útaf því. Sú fyrsta á mínu 43 ára ævi. Svo í þokkabót kom nokkrum dögum seinna (fáránleg) kæra nr. 2 frá sama átt. Og þetta sinn um meint blygðunarbrots. Þoldi greinilega ekki svarta grínið hjá mér sem ég setti á facebooksíðu mína.
Rólegheitar Goslok og Þjóðhátíð.

Haustið byrjaði ég aftur að mæta á körfuboltaæfingar eftir 2 ára hlé. Stefnan að byrja líka aftur að mæta á karlakórsæfingar.

Veðrið var í besta móti.


ÞJ kláraði að rústa íbúðarhúsinu á Stórhöfða frá árinu 1931 eftir árs stopp vegna mygluhreinsun. Og í sumar hófst uppbygginginginn.

ÞJ rústaði 111 ára innréttingum í vesturherbergi Stórhöfðavitans, sem ætti að vera friða samkvæmt lögum.


Ég óska öllum gleðilegs nýs árs 2018 og þakka fyrir árið 2017.

Vonandi kemur vinna á nýju ári.

Og vonandi fer þessi endalausa hatur og Gróa á leiti að minnka á nýja árinu.


E.s. þetta kann að taka breytingum næstu daga þar sem þetta var skrifað á hundavaði rétt fyrir miðnætti.


Stórhöfði - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 01. janúar 2018, kl. 01:00

Vestmannaeyjabær - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 01. janúar 2018, kl. 01:00

Surtsey - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 01. janúar 2018, kl. 01:00

laugardagur, 30. desember 2017

Stórhöfði - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 31. desember 2017, kl. 01:1

Vestmannaeyjabær - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 31. desember 2017, kl. 01:10

Surtsey - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 31. desember 2017, kl. 01:10

föstudagur, 29. desember 2017

Stórhöfði - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 30. desember 2017, kl. 01:20

Vestmannaeyjabær - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 30. desember 2017, kl. 01:20

Surtsey - Sjálfvirkar veðurathuganir sl. sólarhring

Uppfært: 30. desember 2017, kl. 01:20